„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2014 14:21 Úr leik ÍR og ÍBV í gær. Vísir/Valli Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. Þetta kemur fram í bloggfærslu sem var birt í nafni ráðsins í dag. ÍR tapaði fyrir ÍBV í gær og sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, við Vísi í gær að meira hefði heyrst í stuðningsmönnum Eyjaliðsins en heimamanna. Í pistlinum segir að í stað þess að skella skuldinni á áhorfendur ætti frekar að velta fyrir sér hvort að leikmennirnir sjálfir hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að koma áhorfendum í gang. „Áhorfendur mæta ekki til að sjá fjórtán stráka fram og til baka, kasta bolta sín á milli og skammast í sjálfum sér, félögunum eða dómurum,“ segir meðal annars. „Eruð þið strákarnir þeirra sem eru í stúkunni? Eða eruð þið nokkrar stjörnur eða prinsessur sem skilja ekkert í því að það fækki í stúkunni, leik eftir leik?“Smelltu hér til að lesa færsluna í heild sinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. Þetta kemur fram í bloggfærslu sem var birt í nafni ráðsins í dag. ÍR tapaði fyrir ÍBV í gær og sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, við Vísi í gær að meira hefði heyrst í stuðningsmönnum Eyjaliðsins en heimamanna. Í pistlinum segir að í stað þess að skella skuldinni á áhorfendur ætti frekar að velta fyrir sér hvort að leikmennirnir sjálfir hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að koma áhorfendum í gang. „Áhorfendur mæta ekki til að sjá fjórtán stráka fram og til baka, kasta bolta sín á milli og skammast í sjálfum sér, félögunum eða dómurum,“ segir meðal annars. „Eruð þið strákarnir þeirra sem eru í stúkunni? Eða eruð þið nokkrar stjörnur eða prinsessur sem skilja ekkert í því að það fækki í stúkunni, leik eftir leik?“Smelltu hér til að lesa færsluna í heild sinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30