Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 14:00 Bæjarar gera lítið annað en að vinna fótboltaleiki. Vísir/Getty Bayern München fagnaði sigri í Meistaradeildinni á síðasta tímabili en liðið vann þrennuna þar sem það stóð einnig uppi sem meistari í þýsku deildinni og í þýska bikarnum. Velgengni liðsins hefur verið gríðarleg frá byrjun síðustu leiktíðar undir stjórn JuppHeynckes og hún heldur áfram undir stjórn Peps Guardiola. Liðið er taplaust í 49 leikjum í deildinni og stefnir á að vera fyrsta liðið í sögunni til að verja Meistaradeildartitilinn. Bayern mætir Arsenal í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Þjóðverjarnir eru 2-0 yfir eftir fyrri leikinn á Emirates-vellinum í London. Arsenal á svo sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum eins og sjá má enda þetta Bayern-liðið engu líkt. Hér að neðan má sjá hluta af því sem Bayern München hefur afrekað undanfarin misseri í tölum. Greinin er fengin af knattspyrnuvefnum Goal.com.Bayern München í tölum:0 - Fjöldi liða sem hefur varið titilinn í Meistaradeildinni síðan hún var sett á laggirnar 1992.3 - Bayern hefur aðeins tapað þremur leikjum síðan í ársbyrjun 2013. Tveir þeirra skiptu engu máli.4 - Bayern hefur aðeins orðið af fjórum stigum í þýsku deildinni í vetur. Liðið gerði jafntefli við Freiburg og Bayer Leverkusen.5 - Fjöldi titla sem Heynckes og Guardiola eru búnir að vinna sem þjálfarar Bayern á einu ári. Deildin, bikarinn, Meistaradeildin, heimsmeistarakeppni félagsliða og Stórbikar Evrópu.10 - Frá og með úrslitaleiknum gegn Dortmund á Wembley í fyrra hefur Bayern unnið tíu útileiki í röð í Meistaradeildinni sem er met.16 - Sigur Bayern á Wolfsburg í þýsku deildinni um síðustu helgi var 16. deildarsigur liðsins í röð. Það er met sem Bayern getur haldið áfram að bæta. Fjórtán sigrar í röð var gamla metið.20 - Bayern er 20 stigum á undan næsta liði í þýsku 1. deildinni og gæti sett met í að vinna titilinn snemma á árinu. Bæjarar unnu titilinn 6. apríl í fyrra en ef svo fer sem horfir verður liðið meistari 25. mars.21 - Bayern hélt 21 sinni hreinu í þýsku deildinni í fyrra. Það met getur liðið bætt í ár.22 -Mario Mandzukic og ThomasMüller eru markahæstu leikmenn liðsins á tímabilinu með 22 mörk. FranckRibéry, MarioGötze og ArjenRobben hafa allir skorað fleiri en tíu mörk.47 - Bayern varð vetrarmeistari fyrir jól með því að vera á toppnum í Þýskalandi í jólafríinu. Stigin 47 sem liðið innbyrti er nýtt met. Fyrra metið var 42 stig sem Bayern setti sjálft á síðustu leiktíð.49 - Bæjarar hafa ekki tapað í síðustu 49 leikjum sínum í þýsku 1. deildinni. Síðast tapaði tapaði liðið fyrir Bayer Leverkusen í október 2012.61 - Markatala Bayern er betri en hjá nokkru öðru liði í sögu þýsku deildarinnar.72 - Fjöldi marka sem liðið hefur skorað í 24 deildarleikjum. Metið er 101 mark og það á Bayern.106 - Leikmenn Bayern hafa skotið 106 sinnum á markið í Meistaradeildinni í vetur, oftar en nokkurt annað lið. Átta skotanna hafa farið í tréverkið sem er auðvitað met.117 - Bayern hefur fengið 117 stig af 123 mögulegum í síðustu leikjum sínum í þýsku 1. deildinni.119 - Fjöldi marka Bæjara í öllum keppnum á tímabilinu í 39 leikjum. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Tengdar fréttir Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11. mars 2014 10:30 Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Bayern München fagnaði sigri í Meistaradeildinni á síðasta tímabili en liðið vann þrennuna þar sem það stóð einnig uppi sem meistari í þýsku deildinni og í þýska bikarnum. Velgengni liðsins hefur verið gríðarleg frá byrjun síðustu leiktíðar undir stjórn JuppHeynckes og hún heldur áfram undir stjórn Peps Guardiola. Liðið er taplaust í 49 leikjum í deildinni og stefnir á að vera fyrsta liðið í sögunni til að verja Meistaradeildartitilinn. Bayern mætir Arsenal í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Þjóðverjarnir eru 2-0 yfir eftir fyrri leikinn á Emirates-vellinum í London. Arsenal á svo sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum eins og sjá má enda þetta Bayern-liðið engu líkt. Hér að neðan má sjá hluta af því sem Bayern München hefur afrekað undanfarin misseri í tölum. Greinin er fengin af knattspyrnuvefnum Goal.com.Bayern München í tölum:0 - Fjöldi liða sem hefur varið titilinn í Meistaradeildinni síðan hún var sett á laggirnar 1992.3 - Bayern hefur aðeins tapað þremur leikjum síðan í ársbyrjun 2013. Tveir þeirra skiptu engu máli.4 - Bayern hefur aðeins orðið af fjórum stigum í þýsku deildinni í vetur. Liðið gerði jafntefli við Freiburg og Bayer Leverkusen.5 - Fjöldi titla sem Heynckes og Guardiola eru búnir að vinna sem þjálfarar Bayern á einu ári. Deildin, bikarinn, Meistaradeildin, heimsmeistarakeppni félagsliða og Stórbikar Evrópu.10 - Frá og með úrslitaleiknum gegn Dortmund á Wembley í fyrra hefur Bayern unnið tíu útileiki í röð í Meistaradeildinni sem er met.16 - Sigur Bayern á Wolfsburg í þýsku deildinni um síðustu helgi var 16. deildarsigur liðsins í röð. Það er met sem Bayern getur haldið áfram að bæta. Fjórtán sigrar í röð var gamla metið.20 - Bayern er 20 stigum á undan næsta liði í þýsku 1. deildinni og gæti sett met í að vinna titilinn snemma á árinu. Bæjarar unnu titilinn 6. apríl í fyrra en ef svo fer sem horfir verður liðið meistari 25. mars.21 - Bayern hélt 21 sinni hreinu í þýsku deildinni í fyrra. Það met getur liðið bætt í ár.22 -Mario Mandzukic og ThomasMüller eru markahæstu leikmenn liðsins á tímabilinu með 22 mörk. FranckRibéry, MarioGötze og ArjenRobben hafa allir skorað fleiri en tíu mörk.47 - Bayern varð vetrarmeistari fyrir jól með því að vera á toppnum í Þýskalandi í jólafríinu. Stigin 47 sem liðið innbyrti er nýtt met. Fyrra metið var 42 stig sem Bayern setti sjálft á síðustu leiktíð.49 - Bæjarar hafa ekki tapað í síðustu 49 leikjum sínum í þýsku 1. deildinni. Síðast tapaði tapaði liðið fyrir Bayer Leverkusen í október 2012.61 - Markatala Bayern er betri en hjá nokkru öðru liði í sögu þýsku deildarinnar.72 - Fjöldi marka sem liðið hefur skorað í 24 deildarleikjum. Metið er 101 mark og það á Bayern.106 - Leikmenn Bayern hafa skotið 106 sinnum á markið í Meistaradeildinni í vetur, oftar en nokkurt annað lið. Átta skotanna hafa farið í tréverkið sem er auðvitað met.117 - Bayern hefur fengið 117 stig af 123 mögulegum í síðustu leikjum sínum í þýsku 1. deildinni.119 - Fjöldi marka Bæjara í öllum keppnum á tímabilinu í 39 leikjum.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Tengdar fréttir Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11. mars 2014 10:30 Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11. mars 2014 10:30
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45