Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. mars 2014 11:30 Mynd/Dröfn Vilhjálmsdóttir Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti matarblogginu Eldhússögur og deilir uppskrift að einföldum kjúklingarétti.Kjúklingur í satay-sósu með sætkartöflumús700 g kjúklingur (ég notaði úrbeinuð læri frá Rose Poultry), skorinn í bita smjör eða olía til steikingar1 dós satay-sósa (440 g) 1 stór rauð paprika, skorin í bita1 meðalstór rauðlaukur, saxaður smátt100 g ferskt spínat150 g fetaostur í olíuca. 1 dl salthnetur, grófsaxaðar Laukur og paprika steikt á pönnu þar til laukurinn er orðin mjúkur. Þá er kjúklingnum bætt út á pönnuna og hann steiktur þar til bitarnir hafa brúnast. Því næst er sósunni bætt út á pönnuna og látið malla í 15 mínútur. Þá er spínatinu hrært út í og látið malla í 5 mínútur til viðbótar. Áður en rétturinn er borinn fram er fetaosti (án olíunnar) og salthnetum dreift yfir. Borið fram með sætkartöflumús.Sætkartöflumúsca. 800 g sætar kartöflur3 msk. smjörsalt & piparchili-flögur (ég notaði chili explosion krydd) Sætu kartöflurnar eru afhýddar og skornar í bita. Bitarnir eru því næst soðnir í 10-15 mínútur eða þar til kartöflurnar eru soðnar í gegn. Þá eru þær stappaðar saman við smjör og krydd í potti við lágan hita. Kartöflumús Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti matarblogginu Eldhússögur og deilir uppskrift að einföldum kjúklingarétti.Kjúklingur í satay-sósu með sætkartöflumús700 g kjúklingur (ég notaði úrbeinuð læri frá Rose Poultry), skorinn í bita smjör eða olía til steikingar1 dós satay-sósa (440 g) 1 stór rauð paprika, skorin í bita1 meðalstór rauðlaukur, saxaður smátt100 g ferskt spínat150 g fetaostur í olíuca. 1 dl salthnetur, grófsaxaðar Laukur og paprika steikt á pönnu þar til laukurinn er orðin mjúkur. Þá er kjúklingnum bætt út á pönnuna og hann steiktur þar til bitarnir hafa brúnast. Því næst er sósunni bætt út á pönnuna og látið malla í 15 mínútur. Þá er spínatinu hrært út í og látið malla í 5 mínútur til viðbótar. Áður en rétturinn er borinn fram er fetaosti (án olíunnar) og salthnetum dreift yfir. Borið fram með sætkartöflumús.Sætkartöflumúsca. 800 g sætar kartöflur3 msk. smjörsalt & piparchili-flögur (ég notaði chili explosion krydd) Sætu kartöflurnar eru afhýddar og skornar í bita. Bitarnir eru því næst soðnir í 10-15 mínútur eða þar til kartöflurnar eru soðnar í gegn. Þá eru þær stappaðar saman við smjör og krydd í potti við lágan hita.
Kartöflumús Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira