„Niðurstaða er bara niðurstaða“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 20:23 VISIR/VILHELM „Ég held að það sé bara önnur, skynsamlegri leið í þessu. Ekki það að ég sé ekki á móti því að fara í ESB. Ég er bara ekki viss um að þetta sé rétta leiðin miðað við hvernig andrúmsloftið í samfélaginu er og svona. Krafan er um annan framgang á þessu máli,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hann telur rétt að úr því að farið var þessa leið á sínum tíma að sérlausn finnist með góðum fyrirvara. „Ég vil fá það bara afgreitt. Ég vil helst hætta þessum viðræðum og tel að ekkert sé að hafa. En gagnvart öðru fólki, sem er á annarri skoðun en ég, þá hef ég bara fyrirvara með þetta.“ Brynjar segir að nú sé verið að gera það sama og gert var árið 2009. „Menn tóku bara þingsályktunartillögu um að fara í viðræðurnar án þess að tala við fólkið og nú er bara farið hinn veginn.“ Þá segir hann að deildur um ESB í Sjálfstæðisflokknum hafa legið fyrir lengi. „Auðvitað veit ég ekki hvað menn gera, en þetta er bara einhver niðurstaða. Það koma kosningar aftur og Evrópusambandið er ekkert að fara. Mér finnst ekki tilefni til þess. Enda er enginn annar frjálslyndur, borgarasinnaður flokkur á landinu. Þá verða menn að fara að stofna nýjan flokk, geta ekki farið neitt annað,“ aðspurður um mögulegan klofning innan flokksins. Hann segir þetta ekki í andstöðu við stefnuskrá landsfundar og segir menn túlka þetta með sínum hætti. Hann segir að miðað við þær samræður sem hann hafi átt og texta sem hann hefur lesið, að þá geti hann ekki séð að þetta sé í andstöðu við það. „Ég skynja auðvitað deilurnar sem eru í flokknum og í samfélaginu.Ég hefði viljað fara leið sem væri líklegri til sátta.“ „Niðurstaða er bara niðurstaða,“ segir Brynjar að lokum. Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
„Ég held að það sé bara önnur, skynsamlegri leið í þessu. Ekki það að ég sé ekki á móti því að fara í ESB. Ég er bara ekki viss um að þetta sé rétta leiðin miðað við hvernig andrúmsloftið í samfélaginu er og svona. Krafan er um annan framgang á þessu máli,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hann telur rétt að úr því að farið var þessa leið á sínum tíma að sérlausn finnist með góðum fyrirvara. „Ég vil fá það bara afgreitt. Ég vil helst hætta þessum viðræðum og tel að ekkert sé að hafa. En gagnvart öðru fólki, sem er á annarri skoðun en ég, þá hef ég bara fyrirvara með þetta.“ Brynjar segir að nú sé verið að gera það sama og gert var árið 2009. „Menn tóku bara þingsályktunartillögu um að fara í viðræðurnar án þess að tala við fólkið og nú er bara farið hinn veginn.“ Þá segir hann að deildur um ESB í Sjálfstæðisflokknum hafa legið fyrir lengi. „Auðvitað veit ég ekki hvað menn gera, en þetta er bara einhver niðurstaða. Það koma kosningar aftur og Evrópusambandið er ekkert að fara. Mér finnst ekki tilefni til þess. Enda er enginn annar frjálslyndur, borgarasinnaður flokkur á landinu. Þá verða menn að fara að stofna nýjan flokk, geta ekki farið neitt annað,“ aðspurður um mögulegan klofning innan flokksins. Hann segir þetta ekki í andstöðu við stefnuskrá landsfundar og segir menn túlka þetta með sínum hætti. Hann segir að miðað við þær samræður sem hann hafi átt og texta sem hann hefur lesið, að þá geti hann ekki séð að þetta sé í andstöðu við það. „Ég skynja auðvitað deilurnar sem eru í flokknum og í samfélaginu.Ég hefði viljað fara leið sem væri líklegri til sátta.“ „Niðurstaða er bara niðurstaða,“ segir Brynjar að lokum.
Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira