Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 16:00 Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. Barcelona gaf upp í sumar að félagið hefði greitt 9,1 milljarð króna fyrir Neymar en hann kom frá brasilíska félaginu Santos. Hins vegar fengu foreldrar hans stóran hluta kaupverðsins eða 6,4 milljarð. Spænsk yfirvöld kærðu nýlega Barcelona fyrir skattsvik vegna málsins en í kjölfarið ákvað forsetinn Sandro Rossell að segja af sér. Hann neitaði þó að hafa haft rangt við. Því hefur verið haldið fram að Barcelona hafi í raun greitt mun meira fyrir Neymar en gefið var upp og ákvað dómari á Spáni í síðustu viku að nægar sannanir væru fyrir hendi til að halda rannsókn málsins áfram. Forráðamenn Barcelona hafa nú brugðist við með því að greiða skattinum 2,1 milljarð króna en í yfirlýsingu en heldur því engu að síður fram að félagið hafi staðið við allar sínar skuldbindingar gagnvart skattinum. Ekki hefur verið tilkynnt hvort að þetta nægi til að ljúka málinu af hálfu skattayfirvalda á Spáni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23. janúar 2014 22:17 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. Barcelona gaf upp í sumar að félagið hefði greitt 9,1 milljarð króna fyrir Neymar en hann kom frá brasilíska félaginu Santos. Hins vegar fengu foreldrar hans stóran hluta kaupverðsins eða 6,4 milljarð. Spænsk yfirvöld kærðu nýlega Barcelona fyrir skattsvik vegna málsins en í kjölfarið ákvað forsetinn Sandro Rossell að segja af sér. Hann neitaði þó að hafa haft rangt við. Því hefur verið haldið fram að Barcelona hafi í raun greitt mun meira fyrir Neymar en gefið var upp og ákvað dómari á Spáni í síðustu viku að nægar sannanir væru fyrir hendi til að halda rannsókn málsins áfram. Forráðamenn Barcelona hafa nú brugðist við með því að greiða skattinum 2,1 milljarð króna en í yfirlýsingu en heldur því engu að síður fram að félagið hafi staðið við allar sínar skuldbindingar gagnvart skattinum. Ekki hefur verið tilkynnt hvort að þetta nægi til að ljúka málinu af hálfu skattayfirvalda á Spáni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23. janúar 2014 22:17 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23. janúar 2014 22:17
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29
Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34