Íslendingar unnu kynningarmyndband fyrir Mercedes Benz S-Class Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 09:48 Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent
Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent