Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon