Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon „Úrskurður útlendingastofnunar ber einkenni rasisma“ Harmageddon Fór á fyllerí með David Grohl í tíunda bekk Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Páll Óskar á æfingu með Spilverki þjóðanna Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon „Úrskurður útlendingastofnunar ber einkenni rasisma“ Harmageddon Fór á fyllerí með David Grohl í tíunda bekk Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Páll Óskar á æfingu með Spilverki þjóðanna Harmageddon