Kjóllinn minnir óneitanlega á rauða Dior-kjólinn sem Jennifer Lawrence klæddist á Golden Globe-hátíðinni í fyrra.
Lupita hlaut ekki BAFTA-verðlaunin fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave sem valin var besta myndin. Jennifer hlaut hins vegar verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki í American Hustle en mætti ekki á verðlaunahátíðina.

