Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ugla Egilsdóttir skrifar 31. janúar 2014 18:30 Ragnar Pétursson er flinkur matreiðslumaður. Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox setti saman kvöldmatarseðil fyrir tvo í eina viku fyrir 6.382 kr. Stúdentaráð reiknaði það út fyrir stuttu að námsmaður á námslánum gæti aðeins eytt 1.300 krónum á dag í mat. Meðalkvöldmáltíð á eftirfarandi matseðli kostar 911 kr. Þá eru eftir 389 kr. fyrir aðrar máltíðir dagsins. Það dugar líklega heldur skammt, en þó má benda á að maturinn er hugsaður fyrir tvo og því mætti borða helming matarins sem hádegismat daginn eftir. Allir ættu að búa svo vel að eiga lárviðarlauf, matarolíu, mjólk, hveiti, salt og pipar. Þess vegna var það ekki keypt í þessari verslunarferð. Athugið að sumt af því sem var keypt í þessari innkaupaferð nýtist áfram í búið, þannig að ef eldað er eftir sama matseðli aftur kostar það minna í næsta skipti.Mánudagur: Hjörtu í sósu með silkimjúkri kartöflumús Þriðjudagur: Tómatpasta með ólívum og hvítlauksbrauði Miðvikudagur: Frönsk lauksúpa Matseðill fyrir þriðjudag og miðvikudag. Fimmtudagur: Spicy-kjúklingavængir með gráðostasósu og sætum kartöflum Föstudagur: Smjörsteiktur saltfiskur með blómkálsmauki, eplum og rófum Matseðill fyrir fimmtudag og föstudag. Laugardagur: Kálbögglar með gulrótum og lauksmjöri Sunnudagur: Niçosie-salat Matseðill fyrir laugardag og sunnudag. Kjúklingur Pastaréttir Salat Saltfiskur Súpur Uppskriftir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox setti saman kvöldmatarseðil fyrir tvo í eina viku fyrir 6.382 kr. Stúdentaráð reiknaði það út fyrir stuttu að námsmaður á námslánum gæti aðeins eytt 1.300 krónum á dag í mat. Meðalkvöldmáltíð á eftirfarandi matseðli kostar 911 kr. Þá eru eftir 389 kr. fyrir aðrar máltíðir dagsins. Það dugar líklega heldur skammt, en þó má benda á að maturinn er hugsaður fyrir tvo og því mætti borða helming matarins sem hádegismat daginn eftir. Allir ættu að búa svo vel að eiga lárviðarlauf, matarolíu, mjólk, hveiti, salt og pipar. Þess vegna var það ekki keypt í þessari verslunarferð. Athugið að sumt af því sem var keypt í þessari innkaupaferð nýtist áfram í búið, þannig að ef eldað er eftir sama matseðli aftur kostar það minna í næsta skipti.Mánudagur: Hjörtu í sósu með silkimjúkri kartöflumús Þriðjudagur: Tómatpasta með ólívum og hvítlauksbrauði Miðvikudagur: Frönsk lauksúpa Matseðill fyrir þriðjudag og miðvikudag. Fimmtudagur: Spicy-kjúklingavængir með gráðostasósu og sætum kartöflum Föstudagur: Smjörsteiktur saltfiskur með blómkálsmauki, eplum og rófum Matseðill fyrir fimmtudag og föstudag. Laugardagur: Kálbögglar með gulrótum og lauksmjöri Sunnudagur: Niçosie-salat Matseðill fyrir laugardag og sunnudag.
Kjúklingur Pastaréttir Salat Saltfiskur Súpur Uppskriftir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira