Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 11:04 Stefán Logi Sívarsson, ræðir hér við lögmann sinn. Stefán Blackburn situr við hliðs hans í svörtum bol. Vísir/GVA „Menn voru að nota stera og eru bara klikkaðir á þessum efnum. Þetta var sterageðveiki í gangi,“ sagði Sívar Sturla Bragason, faðir Stefáns Loga Sívarssonar, fyrir dómi í dag. Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auk Stefáns Loga eru Stefán Blackburn, Davíð Freyr Magnússon, Hinrik Geir Helgason og Gísli Þór Gunnarsson ákærðir í málinu fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. Ákærðu voru í upphafi þinghalds leiddir inn í járnum en þeir huldu ekki andlit sín frekar enn í fyrri þinghöldum. Dómurinn er fjölskipaður en þinghaldið hófst á framburði vitnisins Sívars Sturlu Bragasonar. Hann lýsti því að ákærðu hefðu verið búnir að neyta fíkniefna og stera í marga daga. Í málflutningi saksóknara komu fram hrikalegar lýsingar af atburðum. „Hann var kýldur í andlitið, laminn með stórri kylfu í hnéskelina, handarbak og gagnauga og stunginn með hníf og skrúfjárni nokkrum sinnum," sagði saksóknari. Þá lýsti hann því hvernig annar brotaþola var ítrekað stunginn ofan í höfuðið með skrúfjárni og sprautunálum um líkamann. Saksóknari segir ákærðu hafa passað að valda sem mestum sársauka, án þess að slasa um of með hverri stungu og höggi. „Þetta voru bara pyntingar, það var það sem var í gangi,“ segir hann í málflutningsræðu sinni. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2. ágúst 2013 07:00 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur. 6. september 2013 07:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
„Menn voru að nota stera og eru bara klikkaðir á þessum efnum. Þetta var sterageðveiki í gangi,“ sagði Sívar Sturla Bragason, faðir Stefáns Loga Sívarssonar, fyrir dómi í dag. Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auk Stefáns Loga eru Stefán Blackburn, Davíð Freyr Magnússon, Hinrik Geir Helgason og Gísli Þór Gunnarsson ákærðir í málinu fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. Ákærðu voru í upphafi þinghalds leiddir inn í járnum en þeir huldu ekki andlit sín frekar enn í fyrri þinghöldum. Dómurinn er fjölskipaður en þinghaldið hófst á framburði vitnisins Sívars Sturlu Bragasonar. Hann lýsti því að ákærðu hefðu verið búnir að neyta fíkniefna og stera í marga daga. Í málflutningi saksóknara komu fram hrikalegar lýsingar af atburðum. „Hann var kýldur í andlitið, laminn með stórri kylfu í hnéskelina, handarbak og gagnauga og stunginn með hníf og skrúfjárni nokkrum sinnum," sagði saksóknari. Þá lýsti hann því hvernig annar brotaþola var ítrekað stunginn ofan í höfuðið með skrúfjárni og sprautunálum um líkamann. Saksóknari segir ákærðu hafa passað að valda sem mestum sársauka, án þess að slasa um of með hverri stungu og höggi. „Þetta voru bara pyntingar, það var það sem var í gangi,“ segir hann í málflutningsræðu sinni.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2. ágúst 2013 07:00 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur. 6. september 2013 07:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2. ágúst 2013 07:00
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02
Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31
Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur. 6. september 2013 07:00