Garcia á meðal tíu efstu á ný Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. janúar 2014 16:15 Sergio Garcia er á uppleið. Vísir/AP Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03