Íslendingar í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2014 09:10 Í ræðu sinni sagði Ögmundur að Íslendingar hefðu samhljóða samþykkt á Alþingi viðurkenningu á fullvalda og sjálfstæðri Palestínu. vísir/anton Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Í ræðu sinni sagði Ögmundur að Íslendingar hefðu samhljóða samþykkt á Alþingi viðurkenningu á fullvalda og sjálfstæðri Palestínu og jafnframt verið eina vestræna ríkið sem stóð að tillögu um að Palestína fengi aukin réttindi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hann minntist þess þegar fyrrverandi utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, neitaði að taka á móti ráðherra frá Ísrael sem vildi ná fundi hans til að „leiðrétta“ íslensku ríkisstjórnina eftir að hernaðarofbeldið á Gaza var fordæmt af hálfu Íslands. Umræðan var í tilefni þess að Evrópuráðið hefur tekið upp samstarf við palestínsk stjórnvöld um eflingu lýðræðis og réttarríkis í Palestínu. Evrópuráðið samþykkti ályktun þar sem fagnað er þeim skrefum sem stigin hafa verið í þessa veru en að vænst sé frekari aðgerða því enn sé þörf á átaki til að styrkja réttarríkið í Palestínu. Gasa Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Í ræðu sinni sagði Ögmundur að Íslendingar hefðu samhljóða samþykkt á Alþingi viðurkenningu á fullvalda og sjálfstæðri Palestínu og jafnframt verið eina vestræna ríkið sem stóð að tillögu um að Palestína fengi aukin réttindi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hann minntist þess þegar fyrrverandi utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, neitaði að taka á móti ráðherra frá Ísrael sem vildi ná fundi hans til að „leiðrétta“ íslensku ríkisstjórnina eftir að hernaðarofbeldið á Gaza var fordæmt af hálfu Íslands. Umræðan var í tilefni þess að Evrópuráðið hefur tekið upp samstarf við palestínsk stjórnvöld um eflingu lýðræðis og réttarríkis í Palestínu. Evrópuráðið samþykkti ályktun þar sem fagnað er þeim skrefum sem stigin hafa verið í þessa veru en að vænst sé frekari aðgerða því enn sé þörf á átaki til að styrkja réttarríkið í Palestínu.
Gasa Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira