Botnlið Njarðvíkur lagði KR | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2014 21:13 KR og Grindavík töpuðu bæði í kvöld. Óvænt úrslit urðu í Domino's-deild kvenna í kvöld en botnlið Njarðvíkur gerði þá góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og lagði KR-inga að velli, 72-62. Keflavík vann nauman sigur á Val en Haukar unnu öruggan sigur á Grindavík. KR var með forystuna á heimavelli framan af en Njarðvík komst yfir snemma í síðari hálfleik og lét forystuna aldrei af hendi eftir það, þó svo að KR-ingar hafi aldrei verið langt undan.Nikitta Gartrell, sem spilaði sinn fyrsta leik með Njarðvík fyrir viku síðan, átti stórleik en hún var með 31 stig, sautján fráköst og sex stoðsendingar. Ebone Henry skoraði 23 stig fyrir KR. Leikur Keflavíkur og Vals var æsispennandi. Staðan í hálfleik var 42-39, Keflvíkingum í vil, en Valskonur voru yfir framan af í fjórða leikhluta. Keflavík reyndist þó sterkari á lokamínútunum og tryggði sér tveggja stiga sigur.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Valur 81-79 (22-25, 20-14, 16-25, 23-15)Keflavík: Porsche Landry 29/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 20/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2/4 fráköstValur: Anna Alys Martin 36/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 1, María Björnsdóttir 1.KR-Njarðvík 62-72 (15-13, 17-15, 12-20, 18-24)KR: Ebone Henry 23/12 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 1.Njarðvík: Nikitta Gartrell 31/17 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 8/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst.Haukar-Grindavík 92-67 (30-13, 26-16, 20-18, 16-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lele Hardy 16/20 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 6/6 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Grindavík: Blanca Lutley 18/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/14 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/12 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6/12 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 5/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í Domino's-deild kvenna í kvöld en botnlið Njarðvíkur gerði þá góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og lagði KR-inga að velli, 72-62. Keflavík vann nauman sigur á Val en Haukar unnu öruggan sigur á Grindavík. KR var með forystuna á heimavelli framan af en Njarðvík komst yfir snemma í síðari hálfleik og lét forystuna aldrei af hendi eftir það, þó svo að KR-ingar hafi aldrei verið langt undan.Nikitta Gartrell, sem spilaði sinn fyrsta leik með Njarðvík fyrir viku síðan, átti stórleik en hún var með 31 stig, sautján fráköst og sex stoðsendingar. Ebone Henry skoraði 23 stig fyrir KR. Leikur Keflavíkur og Vals var æsispennandi. Staðan í hálfleik var 42-39, Keflvíkingum í vil, en Valskonur voru yfir framan af í fjórða leikhluta. Keflavík reyndist þó sterkari á lokamínútunum og tryggði sér tveggja stiga sigur.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Valur 81-79 (22-25, 20-14, 16-25, 23-15)Keflavík: Porsche Landry 29/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 20/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2/4 fráköstValur: Anna Alys Martin 36/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 1, María Björnsdóttir 1.KR-Njarðvík 62-72 (15-13, 17-15, 12-20, 18-24)KR: Ebone Henry 23/12 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 1.Njarðvík: Nikitta Gartrell 31/17 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 8/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst.Haukar-Grindavík 92-67 (30-13, 26-16, 20-18, 16-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lele Hardy 16/20 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 6/6 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Grindavík: Blanca Lutley 18/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/14 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/12 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6/12 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 5/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira