Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 21:13 Hildur Sigurðardóttir var flott í kvöld. Mynd/Valli Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira