Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 11. desember 2013 12:00 Jónína færði safninu hvorki fleiri né færri en fjörutíu skáldsögur sem Árni Grétar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, tók á móti með bros á vör. Jónína Leósdóttir rithöfundur, höfundur bókarinnar Við Jóhanna, afhenti í gær bókasafni Samtakanna ‘78 ríflega fjörutíu erlendar bækur úr safni sínu. Uppistaðan í bókagjöfinni eru skáldsögur á ensku sem Jónína sankaði að sér á fyrstu árum sambands hennar og Jóhönnu Sigurðardóttur, en allar fjalla þær á einn eða annan hátt um samkynhneigð. Segir Jónína bækurnar hafa verið sér ákveðinn áttavita á þeim tíma þegar íslenskt samfélag bauð ekki upp á margar opinberlega samkynhneigðar fyrirmyndir. Með bókagjöfinni segist Jónína vilja styrkja starfsemi blómlegs og sívaxandi bókasafns Samtakanna ‘78 en þar muni bækurnar vonandi gagnast þeim sem áhuga hafa á að kynna sér skáldverk frá síðustu áratugum 20. aldar um og eftir samkynhneigðar konur. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jónína Leósdóttir rithöfundur, höfundur bókarinnar Við Jóhanna, afhenti í gær bókasafni Samtakanna ‘78 ríflega fjörutíu erlendar bækur úr safni sínu. Uppistaðan í bókagjöfinni eru skáldsögur á ensku sem Jónína sankaði að sér á fyrstu árum sambands hennar og Jóhönnu Sigurðardóttur, en allar fjalla þær á einn eða annan hátt um samkynhneigð. Segir Jónína bækurnar hafa verið sér ákveðinn áttavita á þeim tíma þegar íslenskt samfélag bauð ekki upp á margar opinberlega samkynhneigðar fyrirmyndir. Með bókagjöfinni segist Jónína vilja styrkja starfsemi blómlegs og sívaxandi bókasafns Samtakanna ‘78 en þar muni bækurnar vonandi gagnast þeim sem áhuga hafa á að kynna sér skáldverk frá síðustu áratugum 20. aldar um og eftir samkynhneigðar konur.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira