Mælir með góðum þríleik fyrir þá sem eiga erfitt með að festa svefn Kolbeinn Tumi Daðason í Zagreb skrifar 18. nóvember 2013 00:01 „Maður er það spenntur fyrir þessum leik að það er ekkert að fara að stoppa mann núna,“ segir Alfreð Finnbogason. Framherjinn segir menn vera í góðu standi eftir leikinn á föstudag og hann horfir spenntur til leiksins annað kvöld. Viðbúið er að Alfreð muni spila í fremstu víglínu með Eiði Smára Guðjohnsen sem hann kynni vel að meta. „Við náðum bara tíu til fimmtán mínútum saman í síðasta leik en hann var strax byrjaður að þræða inn á mig sendingar. Það var draumur fyrir mig fyrir ekki margt löngu að vera í framlínunni með Eiði Smára. Nú er bara að njóta þess og gera sem mest úr því ef svo verður raunin,“ segir Alfreð. Hann segir heimsmeistaramótið í Brasilíu vissulega hafa verið draum fyrir ekki margt löngu. Nú sé þetta raunveruleikinn.Mynd/Skjáskot„Við erum komnir hingað, höfum unnið fyrir því og það er engin heppni á bak við það. Nú fer þetta eftir okkar frammistöðu á þriðjudaginn hvort við munum fagna eða gráta,“ segir Alfreð. Greinilegt er að viljinn og sjálfstraustið er fyrir hendi hjá okkar manni. „Við vitum alveg hvað þjóðin okkar vill og við þurfum að skila sömu vinnu og á föstudaginn og bæta í sóknarþungann því við þurfum að skora til að fara áfram. Þetta verður þraut en það eru það sterkir karakterar og sigurvegarar í þessu liði að ég er hóflega bjartsýnn að við séum á leiðinni til Brasilíu.“ Alfreð er meðvitaður um spennuna í landanum fyrir möguleikanum að komast á HM í Brasilíu. Hann er með góð ráð fyrir þá sem eiga erfitt með að festa svefn í aðdraganda leiksins. Framherjinn mælir með góðum þríleik eins og hann útskýrir í lok myndbandsins hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Video kassi sport íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Maður er það spenntur fyrir þessum leik að það er ekkert að fara að stoppa mann núna,“ segir Alfreð Finnbogason. Framherjinn segir menn vera í góðu standi eftir leikinn á föstudag og hann horfir spenntur til leiksins annað kvöld. Viðbúið er að Alfreð muni spila í fremstu víglínu með Eiði Smára Guðjohnsen sem hann kynni vel að meta. „Við náðum bara tíu til fimmtán mínútum saman í síðasta leik en hann var strax byrjaður að þræða inn á mig sendingar. Það var draumur fyrir mig fyrir ekki margt löngu að vera í framlínunni með Eiði Smára. Nú er bara að njóta þess og gera sem mest úr því ef svo verður raunin,“ segir Alfreð. Hann segir heimsmeistaramótið í Brasilíu vissulega hafa verið draum fyrir ekki margt löngu. Nú sé þetta raunveruleikinn.Mynd/Skjáskot„Við erum komnir hingað, höfum unnið fyrir því og það er engin heppni á bak við það. Nú fer þetta eftir okkar frammistöðu á þriðjudaginn hvort við munum fagna eða gráta,“ segir Alfreð. Greinilegt er að viljinn og sjálfstraustið er fyrir hendi hjá okkar manni. „Við vitum alveg hvað þjóðin okkar vill og við þurfum að skila sömu vinnu og á föstudaginn og bæta í sóknarþungann því við þurfum að skora til að fara áfram. Þetta verður þraut en það eru það sterkir karakterar og sigurvegarar í þessu liði að ég er hóflega bjartsýnn að við séum á leiðinni til Brasilíu.“ Alfreð er meðvitaður um spennuna í landanum fyrir möguleikanum að komast á HM í Brasilíu. Hann er með góð ráð fyrir þá sem eiga erfitt með að festa svefn í aðdraganda leiksins. Framherjinn mælir með góðum þríleik eins og hann útskýrir í lok myndbandsins hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Video kassi sport íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira