Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Marín Manda skrifar 1. nóvember 2013 13:30 Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira