Danir hrifnir af Einari Má Freyr Bjarnason skrifar 19. október 2013 08:45 Einar Már fær góða dóma í Noregi. Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Gagnrýnandi Politiken lýsir bókinni sem „alvöru skáldsögu, fullri af ævintýralegum viðskiptum og kostulegum uppákomum hjá svindlurum og ótrúum eiginkonum þeirra“. Hann segir að orðknöpp fyndni höfundar sé honum að góðu kunn, ekki síst úr Sjálfstæðu fólki Laxness. Gagnrýnandi Berlinske Tidende lýsir Íslenskum kóngum sem „sígildum Guðmundssyni“. Hann auglýsir eftir dönskum rithöfundum sem þori að leggja til viðlíka atlögu við fjármálafurstana og það spilavíti sem þeir kalla efnahagslíf. Þá segir Weekendavisen bókina vera „frábærlega skemmtilega og alvörugefna ræningjasögu“. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Gagnrýnandi Politiken lýsir bókinni sem „alvöru skáldsögu, fullri af ævintýralegum viðskiptum og kostulegum uppákomum hjá svindlurum og ótrúum eiginkonum þeirra“. Hann segir að orðknöpp fyndni höfundar sé honum að góðu kunn, ekki síst úr Sjálfstæðu fólki Laxness. Gagnrýnandi Berlinske Tidende lýsir Íslenskum kóngum sem „sígildum Guðmundssyni“. Hann auglýsir eftir dönskum rithöfundum sem þori að leggja til viðlíka atlögu við fjármálafurstana og það spilavíti sem þeir kalla efnahagslíf. Þá segir Weekendavisen bókina vera „frábærlega skemmtilega og alvörugefna ræningjasögu“.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira