Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum Marín Manda skrifar 27. september 2013 10:00 Kári Gunnarsson Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira