Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum Marín Manda skrifar 27. september 2013 10:00 Kári Gunnarsson Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið