Syngja upp úr Rauðu bókinni í Hallgrímskirkju Friðrika Benónýsdóttir skrifar 26. september 2013 10:00 Upphaflega handritið að Llibre vermell. Handritið er frá 14. öld. Hópur nemenda úr tónlistardeild LHÍ mun í hádeginu í dag flytja efnisskrá frá miðöldum til upphafs 17. aldar í Hallgrímskirkju. „Allir nemendur í hverjum árgangi taka einn tónbókmenntaáfanga á önn þar sem þau eru að stúdera ákveðin tímabil í tónlistarsögunni,“ útskýrir Sigurður Halldórsson, fagstjóri í tónlistardeild LHÍ, spurður hvað liggi að baki tónleikunum í dag. „Hluti af þessum tímum er verklegur þannig að nemendur komist í betra samband við tónlistarsöguna með því að flytja hana og æfa hana og upplifa hana á eigin líkama.“ Uppistaða tónleikanna er hluti af katalónska tónlistarhandritinu Llibre vermell - eða Rauðu bókinni frá Montserrat-klaustrinu skammt frá Barcelona. Handritið er frá 14. öld og inniheldur keðjusöngva á latínu og pílagrímasöngva á katalónsku. Hópurinn, sem telur um 25 manns, hefur undanfarnar vikur einbeitt sér að bæði fræðilegum og verklegum þáttum tónlistar frá miðöldum og endurreisn.Tónleikarnir hefjast klukkan 12.30. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hópur nemenda úr tónlistardeild LHÍ mun í hádeginu í dag flytja efnisskrá frá miðöldum til upphafs 17. aldar í Hallgrímskirkju. „Allir nemendur í hverjum árgangi taka einn tónbókmenntaáfanga á önn þar sem þau eru að stúdera ákveðin tímabil í tónlistarsögunni,“ útskýrir Sigurður Halldórsson, fagstjóri í tónlistardeild LHÍ, spurður hvað liggi að baki tónleikunum í dag. „Hluti af þessum tímum er verklegur þannig að nemendur komist í betra samband við tónlistarsöguna með því að flytja hana og æfa hana og upplifa hana á eigin líkama.“ Uppistaða tónleikanna er hluti af katalónska tónlistarhandritinu Llibre vermell - eða Rauðu bókinni frá Montserrat-klaustrinu skammt frá Barcelona. Handritið er frá 14. öld og inniheldur keðjusöngva á latínu og pílagrímasöngva á katalónsku. Hópurinn, sem telur um 25 manns, hefur undanfarnar vikur einbeitt sér að bæði fræðilegum og verklegum þáttum tónlistar frá miðöldum og endurreisn.Tónleikarnir hefjast klukkan 12.30. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira