Stukku beint upp í tré Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. júlí 2013 15:00 "Hver einasti norskur hreppsmiðill fjallaði um vesalings goshrjáðu börnin,“ segir Kristín. "Það var ekki búið að finna upp áfallahjálpina eða neitt slíkt þegar Heimaeyjargosið var en sjö til fjórtán ára börnum frá Vestmannaeyjum var boðið til Noregs í tvær vikur, af norska Rauða krossinum sumarið 1973. Það fóru um þúsund börn í nokkrum hópum og sú magnaða saga er inntak sýningar í Sagnaheimum," segir Kristín Jóhannsdóttir, menningarfulltrúi Vestmannaeyja, en á goslokahátíð um helgina verður þess minnst með margvíslegum hætti að fjörutíu ár eru liðin frá Vestmannaeyjagosinu. "Vestmannaeyingar fengu gríðarlega aðstoð alls staðar frá en engin þjóð gerði eins mikið fyrir okkur og Norðmenn. Ég var að skoða gögn sem sýna að þeir voru tilbúnir til að taka við öllum Vestmannaeyingum ef á hefði þurft að halda," segir Kristín sem átti hugmyndina að sýningunni en segir Sigrúnu Einarsdóttur, grafískan hönnuð, hafa lagt sál og metnað í hana. Þær voru báðar meðal þeirra barna sem fóru til Noregs. "Krakkarnir dvöldu ýmist í skólum, félagsheimilum, sumarbúðum eða á einkaheimilum í Noregi. Sjálf var ég svo heppin að vera hjá frábærri fjölskyldu, ásamt nokkrum vinum. Það var óskaplega kósý," rifjar Kristín upp. "Nú fer enginn gríslingur út í sjoppu öðruvísi en hringja í mömmu sína tvisvar á leiðinni. En þarna fóru krakkar frá sjö ára aldri upp í flugvél og voru sóttir á völlinn hálfum mánuði síðar og það var ekkert verið að hringja heim. Sumir voru auðvitað með heimþrá en kláruðu þetta og höfðu stuðning hver af öðrum." Margir voru í sinni fyrstu utanlandsferð. "Einn var að rifja upp að þegar rútan stoppaði við Íslendingahúsið í Ósló stukku sumir krakkarnir beint upp í tré. Þau höfðu aldrei séð tré áður." Norðmenn kosta sýninguna og Kristín segir þá koma sterka inn á goslokahátíðina. Hér mætir Julius Winger söngvari og líka frægur fréttamaður sem ætlar að láta okkur hafa til varðveislu fullt af sjónvarpsfréttum sem hann tók í gosinu." Menning Heimaeyjargosið 1973 Vestmannaeyjar Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Sjá meira
"Það var ekki búið að finna upp áfallahjálpina eða neitt slíkt þegar Heimaeyjargosið var en sjö til fjórtán ára börnum frá Vestmannaeyjum var boðið til Noregs í tvær vikur, af norska Rauða krossinum sumarið 1973. Það fóru um þúsund börn í nokkrum hópum og sú magnaða saga er inntak sýningar í Sagnaheimum," segir Kristín Jóhannsdóttir, menningarfulltrúi Vestmannaeyja, en á goslokahátíð um helgina verður þess minnst með margvíslegum hætti að fjörutíu ár eru liðin frá Vestmannaeyjagosinu. "Vestmannaeyingar fengu gríðarlega aðstoð alls staðar frá en engin þjóð gerði eins mikið fyrir okkur og Norðmenn. Ég var að skoða gögn sem sýna að þeir voru tilbúnir til að taka við öllum Vestmannaeyingum ef á hefði þurft að halda," segir Kristín sem átti hugmyndina að sýningunni en segir Sigrúnu Einarsdóttur, grafískan hönnuð, hafa lagt sál og metnað í hana. Þær voru báðar meðal þeirra barna sem fóru til Noregs. "Krakkarnir dvöldu ýmist í skólum, félagsheimilum, sumarbúðum eða á einkaheimilum í Noregi. Sjálf var ég svo heppin að vera hjá frábærri fjölskyldu, ásamt nokkrum vinum. Það var óskaplega kósý," rifjar Kristín upp. "Nú fer enginn gríslingur út í sjoppu öðruvísi en hringja í mömmu sína tvisvar á leiðinni. En þarna fóru krakkar frá sjö ára aldri upp í flugvél og voru sóttir á völlinn hálfum mánuði síðar og það var ekkert verið að hringja heim. Sumir voru auðvitað með heimþrá en kláruðu þetta og höfðu stuðning hver af öðrum." Margir voru í sinni fyrstu utanlandsferð. "Einn var að rifja upp að þegar rútan stoppaði við Íslendingahúsið í Ósló stukku sumir krakkarnir beint upp í tré. Þau höfðu aldrei séð tré áður." Norðmenn kosta sýninguna og Kristín segir þá koma sterka inn á goslokahátíðina. Hér mætir Julius Winger söngvari og líka frægur fréttamaður sem ætlar að láta okkur hafa til varðveislu fullt af sjónvarpsfréttum sem hann tók í gosinu."
Menning Heimaeyjargosið 1973 Vestmannaeyjar Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Sjá meira