Tiger og Obama sigursælir í golfinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2013 07:00 Tiger Woods Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. Með í hollinu voru Jim Crane, eigandi hafnaboltaliðsins Houston Astros, og Ron Kirk, fyrrum borgarstjóri Dallas. Mikil leynd var yfir golfhringnum og gaf skrifstofa Bandaríkjaforseta engar upplýsingar um hann. Tiger mátti augljóslega ekki heldur segja mikið. „Ef hann fer að eyða meiri tíma á golfvellinum þegar forsetatíð hans lýkur þá held ég að hann geti orðið nokkuð góður," sagði Woods í gær. Hann mátti þó segja að hann hefði verið í liði með Obama og þeir hefði unnið þá Crane og Kirk. Woods tekur nú þátt í Match Play-meistaramótinu og spurning hvort hann nái að fylgja eftir góðum hring með forsetanum? Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. Með í hollinu voru Jim Crane, eigandi hafnaboltaliðsins Houston Astros, og Ron Kirk, fyrrum borgarstjóri Dallas. Mikil leynd var yfir golfhringnum og gaf skrifstofa Bandaríkjaforseta engar upplýsingar um hann. Tiger mátti augljóslega ekki heldur segja mikið. „Ef hann fer að eyða meiri tíma á golfvellinum þegar forsetatíð hans lýkur þá held ég að hann geti orðið nokkuð góður," sagði Woods í gær. Hann mátti þó segja að hann hefði verið í liði með Obama og þeir hefði unnið þá Crane og Kirk. Woods tekur nú þátt í Match Play-meistaramótinu og spurning hvort hann nái að fylgja eftir góðum hring með forsetanum?
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira