Vinsælasta samloka í heimi 9. febrúar 2013 18:00 Hamborgari Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh Einu sinni var... Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh
Einu sinni var... Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira