Helgarmaturinn – Taílenskt salat 25. janúar 2013 15:00 Dagbjört Inga Hafliðadóttir, keppandi í MasterChef. Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit! Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit!
Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira