Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Andri Þór Sturluson skrifar 28. desember 2013 14:14 Klassískt dæmi um eldri bróður að hóta þeim yngri barsmíðum og ofbeldi. Börn, sem alin eru upp sem elsta barn í systkinahópi, eru líklegri til þess að verða hégómafullir montrassar en systkini þeirra, segir í norskri rannsókn á áhrifum aldursraðar systkina á hversu óþolandi þau verða. Elstu börnin komast upp með allskonar þvælu og bull vegna þess að þau yngri líta óverðskuldað upp til þeirra og leyfa ranghugmyndum elsta barnsins um eigið ágæti að lifa. Einnig kemur fram í rannsókninni að elsta barnið, eða barn sem missir elsta systkini sitt og verður elst, er líklegast af systikinahópnum til að falla eftir áfengismeðferð. Tengslin fundust með því að skoða rúmlega 250.000 norska karlmenn. Þetta kemur fram á fréttvef BBC.Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og sannleikurinn skiptir ekki höfuðmáli. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum um fréttaefni sitt. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu sem er elst og óþolandi. Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Leoncie loksins komin heim Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Gestir Mark Lanegan í Fríkirkjunni verða ekki af verri endanum Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon
Börn, sem alin eru upp sem elsta barn í systkinahópi, eru líklegri til þess að verða hégómafullir montrassar en systkini þeirra, segir í norskri rannsókn á áhrifum aldursraðar systkina á hversu óþolandi þau verða. Elstu börnin komast upp með allskonar þvælu og bull vegna þess að þau yngri líta óverðskuldað upp til þeirra og leyfa ranghugmyndum elsta barnsins um eigið ágæti að lifa. Einnig kemur fram í rannsókninni að elsta barnið, eða barn sem missir elsta systkini sitt og verður elst, er líklegast af systikinahópnum til að falla eftir áfengismeðferð. Tengslin fundust með því að skoða rúmlega 250.000 norska karlmenn. Þetta kemur fram á fréttvef BBC.Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og sannleikurinn skiptir ekki höfuðmáli. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum um fréttaefni sitt. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu sem er elst og óþolandi.
Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Leoncie loksins komin heim Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Gestir Mark Lanegan í Fríkirkjunni verða ekki af verri endanum Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon