Wagon Attack III á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2013 10:15 Þau fer ekki framhjá landanum að það er mikið í tísku hjá erlendu fólki að heimsækja Ísland og á það ekki síst við ef taka á upp myndbönd. Í þessu ferðalagi sem hér sést taka leiðangursmenn með sér eldgamlan Honda Civic Wagon bíl frá Bandaríkjunum sem þeir hafa einungis eitt markmið með, það er að eyðileggja hann á erfiðum vegum og torfærum Íslands. Heilmiklar tilraunir eru gerðar til að eyðileggja bílinn, en það tekst þó ekki, enda Honda-bílar sterkbyggðir með afbrigðum. Endalok bílsins eru því nokkuð sorgleg, en hann endar lífdaga sína í endurvinnslu fyrir bíla hér á landi. Myndband þetta er það þriðja í röðinni sem framleiðendurnir hafa birt og er það nú áberandi á hinum þekkta bílavef autoblog.com. Í öllum mynböndunum hefur verið þjösnast á þessum bíl, en nú er hætt við því að þau verði ekki fleiri. Myndbandið hefst með miklum spekúlasjónum um borð í listibáti um hvar sé best að bera niður við tilraunina við að eyðileggja bílinn og að sjálfsögðu finnst þeim heppileqast að bera niður á Íslandi. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent
Þau fer ekki framhjá landanum að það er mikið í tísku hjá erlendu fólki að heimsækja Ísland og á það ekki síst við ef taka á upp myndbönd. Í þessu ferðalagi sem hér sést taka leiðangursmenn með sér eldgamlan Honda Civic Wagon bíl frá Bandaríkjunum sem þeir hafa einungis eitt markmið með, það er að eyðileggja hann á erfiðum vegum og torfærum Íslands. Heilmiklar tilraunir eru gerðar til að eyðileggja bílinn, en það tekst þó ekki, enda Honda-bílar sterkbyggðir með afbrigðum. Endalok bílsins eru því nokkuð sorgleg, en hann endar lífdaga sína í endurvinnslu fyrir bíla hér á landi. Myndband þetta er það þriðja í röðinni sem framleiðendurnir hafa birt og er það nú áberandi á hinum þekkta bílavef autoblog.com. Í öllum mynböndunum hefur verið þjösnast á þessum bíl, en nú er hætt við því að þau verði ekki fleiri. Myndbandið hefst með miklum spekúlasjónum um borð í listibáti um hvar sé best að bera niður við tilraunina við að eyðileggja bílinn og að sjálfsögðu finnst þeim heppileqast að bera niður á Íslandi.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent