Kúbumenn geta loks keypt bíla Finnur Thorlacius skrifar 20. desember 2013 10:15 Svona er bílaeign Kúbverja. Í 50 ár hefur íbúum á Kúbu verið bannað að kaupa nýja bíla, en nú hefur Raul Castro aflétt þessu banni. Þetta bann hefur orðið til þess að á Kúbu er líklega elsti og athyglisverðasti bílafloti nokkurs lands. Þó svo banninu hafi nú verið aflétt er ekki eins og götur Kúbu muni fyllast af nýjum bílum á næstu dögum. Ástæða þess er sú að afar fáir íbúar Kúbu hafa efni á að kaupa sér reiðhjól, hvað þá bíl. Svo illa er farið fyrir þessu kommúnistaríki og hætt við því að bíleigendur þar verði áfram um sinn að gera við sína 50 ára og eldri bandarísku bíla sem hanga flestir saman á límbandi og góðri trú. Engu að síður er aflétting bannsins fagnaðarefni fyrir íbúa Kúbu og aldrei að vita nema það sé með fyrstu skrefum til að færa meira frjálsræði í athafnir og viðskipti eyjaskeggja. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent
Í 50 ár hefur íbúum á Kúbu verið bannað að kaupa nýja bíla, en nú hefur Raul Castro aflétt þessu banni. Þetta bann hefur orðið til þess að á Kúbu er líklega elsti og athyglisverðasti bílafloti nokkurs lands. Þó svo banninu hafi nú verið aflétt er ekki eins og götur Kúbu muni fyllast af nýjum bílum á næstu dögum. Ástæða þess er sú að afar fáir íbúar Kúbu hafa efni á að kaupa sér reiðhjól, hvað þá bíl. Svo illa er farið fyrir þessu kommúnistaríki og hætt við því að bíleigendur þar verði áfram um sinn að gera við sína 50 ára og eldri bandarísku bíla sem hanga flestir saman á límbandi og góðri trú. Engu að síður er aflétting bannsins fagnaðarefni fyrir íbúa Kúbu og aldrei að vita nema það sé með fyrstu skrefum til að færa meira frjálsræði í athafnir og viðskipti eyjaskeggja.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent