Bílasala 40% minni í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 2. desember 2013 13:30 Toyota Yaris var söluhæsti bíll nóvembermánaðar en 22 slíkir seldust hérlendis. Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hefur sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30. nóvember dregist saman um 5,4% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6.984 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 402 bíla miðað við sama tímabil árið 2012. Frá 1. nóvember til 30. nóvember sl. voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla, eða 39,7% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur sala á nýjum bílum dregist verulega saman og ljóst er að árið mun valda miklum vonbrigðum hvað varða sölu nýrra bíla. Bílafloti landsmanna heldur áfram að eldast og erum við komin með einn elsta bílaflota í Evrópu sem ekki getur talist eftirsóknarvert með tilliti til mengunar og öryggis. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent
Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hefur sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30. nóvember dregist saman um 5,4% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6.984 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 402 bíla miðað við sama tímabil árið 2012. Frá 1. nóvember til 30. nóvember sl. voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla, eða 39,7% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur sala á nýjum bílum dregist verulega saman og ljóst er að árið mun valda miklum vonbrigðum hvað varða sölu nýrra bíla. Bílafloti landsmanna heldur áfram að eldast og erum við komin með einn elsta bílaflota í Evrópu sem ekki getur talist eftirsóknarvert með tilliti til mengunar og öryggis.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent