Afturábak niður fjallveg á hjóli Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 10:30 Mörgum þætti nóg um að bruna niður snarbrattan fjallveg á allt að 80 km hraða á reiðhjóli, en norðmanninum Eskil Ronningsbakken munar ekkert um að gera það snúandi öfugt á hjóli sínu. Fyrir vikið sér hann ekki ýkja vel veginn framundan, sem er þó með mörgum kröppum beygjum. Að auki þarf hann að sitja á stönginni. Honum ferst þetta þó vel úr hendi þó svo hallinn sé um 10 gráður og hann brunar niður 4,5 km langan norskan fjallveginn eins og engum ætti hreinlega að detta í hug að snúa rétt á hjólum sínum. Talsverða þjálfun og þor þarf til þess að leika þetta eftir, en sjón er sögu ríkari. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður
Mörgum þætti nóg um að bruna niður snarbrattan fjallveg á allt að 80 km hraða á reiðhjóli, en norðmanninum Eskil Ronningsbakken munar ekkert um að gera það snúandi öfugt á hjóli sínu. Fyrir vikið sér hann ekki ýkja vel veginn framundan, sem er þó með mörgum kröppum beygjum. Að auki þarf hann að sitja á stönginni. Honum ferst þetta þó vel úr hendi þó svo hallinn sé um 10 gráður og hann brunar niður 4,5 km langan norskan fjallveginn eins og engum ætti hreinlega að detta í hug að snúa rétt á hjólum sínum. Talsverða þjálfun og þor þarf til þess að leika þetta eftir, en sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður