Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2013 10:23 Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent
Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent