CNN með innslag um Quiz Up Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2013 23:21 Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir Quiz Up og hefur leikurinn vaxið á gríðar hraða undanfarna tíu daga. Það tók Quiz Up aðeins nokkra daga að ná yfir milljón notendum sem er betri árangur en allir stærstu samskiptamiðlarnir í heiminum í dag. Að meðaltali hafa 120 þúsund manns halað leiknum niður dag hvern síðan hann kom út. Hér að neðan má horfa á innslag sem CNN gerði um þennan magnaða leik. Leikjavísir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir Quiz Up og hefur leikurinn vaxið á gríðar hraða undanfarna tíu daga. Það tók Quiz Up aðeins nokkra daga að ná yfir milljón notendum sem er betri árangur en allir stærstu samskiptamiðlarnir í heiminum í dag. Að meðaltali hafa 120 þúsund manns halað leiknum niður dag hvern síðan hann kom út. Hér að neðan má horfa á innslag sem CNN gerði um þennan magnaða leik.
Leikjavísir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira