ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 27. nóvember 2013 11:43 Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Slash: "Veit að það eru góðir rokkáhorfendur á Íslandi“ Harmageddon Sannleikurinn: Nýjustu heimskupör Bakkavararbræðra kostar þá 700 þúsund Harmageddon Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Black Sabbath á Íslandi um helgina Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is
ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Slash: "Veit að það eru góðir rokkáhorfendur á Íslandi“ Harmageddon Sannleikurinn: Nýjustu heimskupör Bakkavararbræðra kostar þá 700 þúsund Harmageddon Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Black Sabbath á Íslandi um helgina Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon