Snæfell tapaði fyrir KR | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 21:05 KR-ingurinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í leik gegn Snæfelli. Mynd/Valli Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en KR vann þá óvæntan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Keflavík er því eitt á toppi deildarinnar eftir sigur á Njarðvík.Snæfell situr eftir í öðru sæti deildarinnar eftir fjögurra stiga tap fyrir KR, 64-60, sem var í næstneðsta sætinu fyrir leiki kvöldsins.Hamar vann einnig góðan útisigur í kvöld en liðið hafði betur gegn Grindavík, 73-57, þar sem hvergerðingar héldu þeim gulklæddu í aðeins 21 stigi í seinni hálfleik. Marín Laufey Davíðsdóttir átti frábæran leik en hún skoraði 20 stig og tók átján fráköst fyrir Hamar. Di'Amber Johnson skoraði einnig 20 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir sautján. Lauren Oosdyke átti stórleik fyrir Grindavík en hún skoraði 25 stig og tók 21 frákast.Haukar höfðu betur gegn Val, 63-51, á heimavelli. Lítið var skorað í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 22-16, Valskonum í vil. Haukar tóku svo við sér í seinni hálfleik, skoruðu 47 stig og unnu leikinn. Lele Hardy skoraði átján stig fyrir Hauka og tók níu fráköst. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með sautján stig.Keflavík hafði betur gegn botnliði Njarðvíkur, 70-48. Keflvíkingar náðu undirtökunum snemma leiks og hleyptu grönnum sínum í Reykjanesbæ aldrei nálægt sér. Bryndís Guðmundsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu fjórtán stig hvort fyrir Keflavík og Jasmine Beverly 21 fyrir Njarðvík. Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með sextán stig, fjórum á eftir toppliðunum tveimur. Grindavík, Valur og Hamar eru öll með tíu stig, KR með átta og þá er Njarðvík neðst með fjögur stig.Úrslit kvöldsinsKeflavík-Njarðvík 70-48 (20-8, 13-19, 21-13, 16-8)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 14/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2.Njarðvík: Jasmine Beverly 21/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 5/14 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Grindavík-Hamar 57-73 (20-24, 16-14, 12-18, 9-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 25/21 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/15 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4/6 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0/4 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 0/6 stoðsendingar.Hamar: Marín Laufey Davíðsdóttir 20/18 fráköst, Di'Amber Johnson 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jenný Harðardóttir 5/4 fráköst.Snæfell-KR 60-64Haukar-Valur 63-51 (6-10, 10-12, 24-15, 23-14)Haukar: Lele Hardy 18/22 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/4 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 7/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Jaleesa Butler 10/14 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/10 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en KR vann þá óvæntan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Keflavík er því eitt á toppi deildarinnar eftir sigur á Njarðvík.Snæfell situr eftir í öðru sæti deildarinnar eftir fjögurra stiga tap fyrir KR, 64-60, sem var í næstneðsta sætinu fyrir leiki kvöldsins.Hamar vann einnig góðan útisigur í kvöld en liðið hafði betur gegn Grindavík, 73-57, þar sem hvergerðingar héldu þeim gulklæddu í aðeins 21 stigi í seinni hálfleik. Marín Laufey Davíðsdóttir átti frábæran leik en hún skoraði 20 stig og tók átján fráköst fyrir Hamar. Di'Amber Johnson skoraði einnig 20 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir sautján. Lauren Oosdyke átti stórleik fyrir Grindavík en hún skoraði 25 stig og tók 21 frákast.Haukar höfðu betur gegn Val, 63-51, á heimavelli. Lítið var skorað í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 22-16, Valskonum í vil. Haukar tóku svo við sér í seinni hálfleik, skoruðu 47 stig og unnu leikinn. Lele Hardy skoraði átján stig fyrir Hauka og tók níu fráköst. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með sautján stig.Keflavík hafði betur gegn botnliði Njarðvíkur, 70-48. Keflvíkingar náðu undirtökunum snemma leiks og hleyptu grönnum sínum í Reykjanesbæ aldrei nálægt sér. Bryndís Guðmundsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu fjórtán stig hvort fyrir Keflavík og Jasmine Beverly 21 fyrir Njarðvík. Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með sextán stig, fjórum á eftir toppliðunum tveimur. Grindavík, Valur og Hamar eru öll með tíu stig, KR með átta og þá er Njarðvík neðst með fjögur stig.Úrslit kvöldsinsKeflavík-Njarðvík 70-48 (20-8, 13-19, 21-13, 16-8)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 14/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2.Njarðvík: Jasmine Beverly 21/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 5/14 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Grindavík-Hamar 57-73 (20-24, 16-14, 12-18, 9-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 25/21 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/15 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4/6 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0/4 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 0/6 stoðsendingar.Hamar: Marín Laufey Davíðsdóttir 20/18 fráköst, Di'Amber Johnson 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jenný Harðardóttir 5/4 fráköst.Snæfell-KR 60-64Haukar-Valur 63-51 (6-10, 10-12, 24-15, 23-14)Haukar: Lele Hardy 18/22 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/4 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 7/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Jaleesa Butler 10/14 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/10 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti