Rekinn úr hljómsveitinni á miðjum tónleikum Ómar Úlfur skrifar 28. nóvember 2013 10:36 Hið fræga merki hljómsveitarinnar Black Flag Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna. Harmageddon Mest lesið Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon
Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna.
Harmageddon Mest lesið Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon