"Við þurfum ekki að forðast hvítt þó að sólin sé í dvala, þvert á móti. Hvíti liturinn verður áberandi í vetur og um að gera að klæðast nokkrum lögum af hvítum flíkum," skrifar tískubloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is.
Þar tekur hún saman myndir af hvítum klæðnaði sem hægt að er að sækja innblástur fyrir veturinn.