Þrjár smásögur J.D. Salinger leka á internetið 29. nóvember 2013 19:00 J.D. Salinger í New York þann 20. nóvember, 1952 AFP/NordicPhotos Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prentuð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowling Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lokuðum bókasöfnum Princeton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi.Vefsíðan Buzzfeed hafði samband við Kenneth Slawenski, sem ritaði ævisögu Salinger, sem segir handritin virðast ekta. „Þessi eintök er eins og þau sem ég hef undir höndum,“ segir Slawenski. Smásagan, The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhugaverð að því leytinu til að hún virðist vera óopinber undanfari bókarinnar Catcher in the Rye. Sagan fjallar um síðasta dag Kenneth Caulfied, persóna sem heitir Allie í Catcher in the Rye, hvers dauði hefur gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eldri bróður hans Holden. J.D. Salinger var þekktur fyrir að vilja halda sínu persónulega lífi utan sviðsljóssins. Hann var þó gjarn á að höfða málsóknir vegna vinnu sinnar, og höfðaði meðal annars mál á hendur einum sem ritaði ævisögu hans, manni sem skrifaði sjálfstætt framhald af Catcher in the Rye og ritstjóra sem birti óopinbera útgáfu af smásögum Salingers árið 1974. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prentuð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowling Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lokuðum bókasöfnum Princeton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi.Vefsíðan Buzzfeed hafði samband við Kenneth Slawenski, sem ritaði ævisögu Salinger, sem segir handritin virðast ekta. „Þessi eintök er eins og þau sem ég hef undir höndum,“ segir Slawenski. Smásagan, The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhugaverð að því leytinu til að hún virðist vera óopinber undanfari bókarinnar Catcher in the Rye. Sagan fjallar um síðasta dag Kenneth Caulfied, persóna sem heitir Allie í Catcher in the Rye, hvers dauði hefur gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eldri bróður hans Holden. J.D. Salinger var þekktur fyrir að vilja halda sínu persónulega lífi utan sviðsljóssins. Hann var þó gjarn á að höfða málsóknir vegna vinnu sinnar, og höfðaði meðal annars mál á hendur einum sem ritaði ævisögu hans, manni sem skrifaði sjálfstætt framhald af Catcher in the Rye og ritstjóra sem birti óopinbera útgáfu af smásögum Salingers árið 1974.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira