Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn Harmageddon