Stefnir í methagnað Toyota Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2013 10:30 Samsetningarverksmiðja Toyota. Toyota hefur hækkað hagnaðarspá sína fyrir uppgjörsárið sem endar í mars næstkomandi. Upphaflegar áætlanir voru um 1.820 milljarða króna hagnað, en nú stefnir í 2.050 milljarða hagnað. Því gæti þetta ár slegið hagnaðarmetið sem er frá árinu 2008. Það sem helst skýrir ágætan hagnað Toyota er afar gott gengi í Bandaríkjunum, en útlit er fyrir að Toyota selji alls 2,63 milljónir bíla þar í ár. Svo vel gekk Toyota á þriðja ársfjórðungi í Bandaríkjunum að það sló við heimamerkinu Ford í sölu í fyrsta skipti síðastliðna 15 ársfjórðunga. Toyota skilaði frábæru uppgjöri á þriðja ársfjórðungi þessa árs og reis hagnaður þess um 70% milli ára. Toyota gekk líka mjög vel í Evrópu á ársfjórðungnum og hagnaður þar tvöfaldaðist milli ára. Septembermánuður þar var sérlega góður og bendir það til þess að niðursveiflan í bílasölu í álfunni sé á enda og fari að vaxa á ný. Sala Toyota í Kína jókst verulega í ársfjórðungnum og hefur ekki vaxið meira í fimm ársfjórðunga í röð. Svo virðist sem andstaða Kínverja við Toyota vegna milliríkjadeilu Japans og Kína í fyrra sé í rénun en sala Toyota bíla var dræm í Kína í fyrra sökum þess. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent
Toyota hefur hækkað hagnaðarspá sína fyrir uppgjörsárið sem endar í mars næstkomandi. Upphaflegar áætlanir voru um 1.820 milljarða króna hagnað, en nú stefnir í 2.050 milljarða hagnað. Því gæti þetta ár slegið hagnaðarmetið sem er frá árinu 2008. Það sem helst skýrir ágætan hagnað Toyota er afar gott gengi í Bandaríkjunum, en útlit er fyrir að Toyota selji alls 2,63 milljónir bíla þar í ár. Svo vel gekk Toyota á þriðja ársfjórðungi í Bandaríkjunum að það sló við heimamerkinu Ford í sölu í fyrsta skipti síðastliðna 15 ársfjórðunga. Toyota skilaði frábæru uppgjöri á þriðja ársfjórðungi þessa árs og reis hagnaður þess um 70% milli ára. Toyota gekk líka mjög vel í Evrópu á ársfjórðungnum og hagnaður þar tvöfaldaðist milli ára. Septembermánuður þar var sérlega góður og bendir það til þess að niðursveiflan í bílasölu í álfunni sé á enda og fari að vaxa á ný. Sala Toyota í Kína jókst verulega í ársfjórðungnum og hefur ekki vaxið meira í fimm ársfjórðunga í röð. Svo virðist sem andstaða Kínverja við Toyota vegna milliríkjadeilu Japans og Kína í fyrra sé í rénun en sala Toyota bíla var dræm í Kína í fyrra sökum þess.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent