Ómeiddur eftir 47 veltur Finnur Thorlacius skrifar 30. október 2013 14:15 Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum! Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent
Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum!
Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent