Lou Bega eða Lou Reed? Ómar Úlfur skrifar 30. október 2013 11:20 Lou Bega tengist Lou Reed ekki á nokkurn hátt. Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon
Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon