Fyrr á þessu ári, nánar tiltekið á nítján ára afmæli kappans, sendi hann frá sér sína fyrstu breiðskífu, plötuna 6 Feet Beneath The Moon.
King Krule talar og syngur með sterkum hreim frá Suður-London. Hann lítur út fyrir að vera límsniffandi götustrákur en er í rauninni langskólagenginn tónlistarsnillingur.
Tékkið á laginu hans Easy Easy sem er í mikilli spilun á X-inu 977 núna.