Harpa og Björn Daníel valin best - Arnór og Guðmunda efnilegust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:21 Harpa Þorsteinsdóttir átti magnað sumar. Mynd/Daníel Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á lokahófinu og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Efnilegustu leikmenn deildanna voru valin þau Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi og Arnór Ingvi Traustason úr Keflavík. Harpa átti magnað tímabil með Stjörnunni og var langmarkahæsti leikmaður liðsins sem vann alla leiki sína. Björn Daníel Sverrisson fór á kostum á miðju FH-inga og var einn af markahæstu leikmönnum tímabilsins auk þess að leggja upp fjölda marka. Ívar Orri Kristjánsson var valin besti dómari í Pepsi-deild kvenna og Gunnar Jarl Jónsson þótti bestur í Pepsi-deild karla. Það eru leikmenn sjálfir sem velja velja verðlaunahafa hjá öllum ofangreindum. Þjálfarar ársins voru svo valdir þeir Þorlákur Árnason hjá Stjörnunni og Rúnar Kristinsson hjá KR.Önnur verðlaun sem afhent voru:Stuðningsmenn ársins í Pepsi-deild kvenna - StjarnanStuðningsmenn ársins í Pepsi-deild karla - Víkingur ÓlafsvíkPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs – StjarnanPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - KRPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Dóra María Lárusdóttir ValPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Gunnleifur Gunnleifsson BreiðablikiMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna – Harpa Þorsteinsdóttir StjörnunniMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla – Atli Viðar Björnsson FH Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á lokahófinu og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Efnilegustu leikmenn deildanna voru valin þau Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi og Arnór Ingvi Traustason úr Keflavík. Harpa átti magnað tímabil með Stjörnunni og var langmarkahæsti leikmaður liðsins sem vann alla leiki sína. Björn Daníel Sverrisson fór á kostum á miðju FH-inga og var einn af markahæstu leikmönnum tímabilsins auk þess að leggja upp fjölda marka. Ívar Orri Kristjánsson var valin besti dómari í Pepsi-deild kvenna og Gunnar Jarl Jónsson þótti bestur í Pepsi-deild karla. Það eru leikmenn sjálfir sem velja velja verðlaunahafa hjá öllum ofangreindum. Þjálfarar ársins voru svo valdir þeir Þorlákur Árnason hjá Stjörnunni og Rúnar Kristinsson hjá KR.Önnur verðlaun sem afhent voru:Stuðningsmenn ársins í Pepsi-deild kvenna - StjarnanStuðningsmenn ársins í Pepsi-deild karla - Víkingur ÓlafsvíkPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs – StjarnanPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - KRPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Dóra María Lárusdóttir ValPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Gunnleifur Gunnleifsson BreiðablikiMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna – Harpa Þorsteinsdóttir StjörnunniMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla – Atli Viðar Björnsson FH
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn