Gullpils og háir hælar í Mílanó Ása Regins skrifar 23. september 2013 11:21 Mikið var um vel klætt fólk á tískuvikunni í Mílanó. "Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira