Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2013 20:33 „Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þorkell Máni Pétursson kom til liðs við Keflavíkurliðið fyrir leik á móti FH 20. júlí. Sá leikur tapaðist 0-4 og liðið lá síðan 0-3 á móti KR í leiknum á eftir. Staðan var því slæm og sparkspekingar gáfu Keflvíkingum ekki háa einkunn þegar þeir félagar tóku við en eftirleikinn þekkja allir. Keflavík hefur náð í sextán stig síðan og er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðjón segir að Máni sé með muninn fyrir neðan nefið og bauð síðan upp á einstak viðtal við þennan þekkta útvarpsmann á X-inu. „Keflavíkurliðið skilaði þremur erlendum leikmönnum í glugganum, fékk til sig einn Norðmann sem talar íslensku plús það að missa aðra tvo Keflvíkinga. Síðan þá er Keflavík í öðru sæti í deildinni. Þetta er nú bara staðreyndin," segir Þorkell Máni Pétursson og bætir við:„Þetta er mannskapur sem ákveðnir knattspyrnuspekingar eru búnir að segja að sé lélegur mannskapur. Þessi mannskapur er svo langt frá því að vera lélegur. Hann spilar kannski ekki fyrir alla aurana sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu en þeir spila fyrir Keflavíkurhjartað og það er miklu betra að gera það," sagði Þorkell Máni en það var ekki allt búið þá. Máni stóð þá upp og afhenti Gaupa annan sokkinn sinn með þessum orðum: „Þú getur farið með þennan sokk til Tómasar Inga og sagt honum að troða honum upp í kjaftinn á sér. Hann getur talað næst um Keflavík með þennan sokk upp í kjaftinum á sér," sagði Máni en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Sjá meira
„Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þorkell Máni Pétursson kom til liðs við Keflavíkurliðið fyrir leik á móti FH 20. júlí. Sá leikur tapaðist 0-4 og liðið lá síðan 0-3 á móti KR í leiknum á eftir. Staðan var því slæm og sparkspekingar gáfu Keflvíkingum ekki háa einkunn þegar þeir félagar tóku við en eftirleikinn þekkja allir. Keflavík hefur náð í sextán stig síðan og er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðjón segir að Máni sé með muninn fyrir neðan nefið og bauð síðan upp á einstak viðtal við þennan þekkta útvarpsmann á X-inu. „Keflavíkurliðið skilaði þremur erlendum leikmönnum í glugganum, fékk til sig einn Norðmann sem talar íslensku plús það að missa aðra tvo Keflvíkinga. Síðan þá er Keflavík í öðru sæti í deildinni. Þetta er nú bara staðreyndin," segir Þorkell Máni Pétursson og bætir við:„Þetta er mannskapur sem ákveðnir knattspyrnuspekingar eru búnir að segja að sé lélegur mannskapur. Þessi mannskapur er svo langt frá því að vera lélegur. Hann spilar kannski ekki fyrir alla aurana sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu en þeir spila fyrir Keflavíkurhjartað og það er miklu betra að gera það," sagði Þorkell Máni en það var ekki allt búið þá. Máni stóð þá upp og afhenti Gaupa annan sokkinn sinn með þessum orðum: „Þú getur farið með þennan sokk til Tómasar Inga og sagt honum að troða honum upp í kjaftinn á sér. Hann getur talað næst um Keflavík með þennan sokk upp í kjaftinum á sér," sagði Máni en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Sjá meira