Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 13. september 2013 11:15 Porsche 918 Spider á Nurburgring brautinni. Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent
Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent