Skipun sviðsforseta HA frestað Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 15:23 Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Rektor HA, Stefán B. Sigurðsson, frestaði í gær á fundi háskólaráðs skipun nýs sviðsforseta en samkvæmt upplýsingingum Akureyrar vikublaðs þóttu ekki forsendur á fundinum í gær til að taka ákvörðun um ráðningu. Engum umsækjanda hefur þó enn verið hafnað. Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, fékk flest atkvæði umsækjenda meðal starfsmanna sviðsins í kosningu. Héraðsfréttablaðið Vikudagur hefur haft eftir nafnlausum heimildarmanni að kurr sé meðal starfsmanna sviðsins vegna þróunar mála og upplýsingabrests í tengslum við kosninguna en sá kurr hefur verið borið til baka af fráfarandi forseta sviðsins. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri Rúv var á meðal umsækjenda og kom það sumum starfsmanna á óvart að hún skyldi detta út strax í fyrri hluta kosninganna meðal starfsmanna. Aðeins eitt atkvæði skildi að Ólínu og Rögnvald Ingþórsson í úrslitakosningu. Ólína fékk 20 en Rögnvaldur 19. Nokkrir seðlar voru auðir. Næsti fundur Háskólaráðs verður 30. sept og er búist við að þá verði ráðning nýs sviðsforseta gerð opinber. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Rektor HA, Stefán B. Sigurðsson, frestaði í gær á fundi háskólaráðs skipun nýs sviðsforseta en samkvæmt upplýsingingum Akureyrar vikublaðs þóttu ekki forsendur á fundinum í gær til að taka ákvörðun um ráðningu. Engum umsækjanda hefur þó enn verið hafnað. Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, fékk flest atkvæði umsækjenda meðal starfsmanna sviðsins í kosningu. Héraðsfréttablaðið Vikudagur hefur haft eftir nafnlausum heimildarmanni að kurr sé meðal starfsmanna sviðsins vegna þróunar mála og upplýsingabrests í tengslum við kosninguna en sá kurr hefur verið borið til baka af fráfarandi forseta sviðsins. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri Rúv var á meðal umsækjenda og kom það sumum starfsmanna á óvart að hún skyldi detta út strax í fyrri hluta kosninganna meðal starfsmanna. Aðeins eitt atkvæði skildi að Ólínu og Rögnvald Ingþórsson í úrslitakosningu. Ólína fékk 20 en Rögnvaldur 19. Nokkrir seðlar voru auðir. Næsti fundur Háskólaráðs verður 30. sept og er búist við að þá verði ráðning nýs sviðsforseta gerð opinber.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira