Landsbyggðin að pakka höfuðborgarúrvalinu saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 07:30 Signý Arnórsdóttir er í liði landsbyggðarúrvalsins. Mynd/GSÍmyndir.net Úrvalslið landsbyggðarinnar leiðir 11-1 fyrir lokaumferðina í KPMG-bikarnum í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Landsbyggðin vann fimm einvígi af sex í fjórmenningi í gær. „Þetta hefur fallið okkur í hag fram til þessa en munurinn á liðunum er ekki svona mikill eins og úrslitin gefa til kynna,“ sagði Páll Ketilsson, liðsstjóri Landsbyggðarúrvalsins, í samtali við Kylfing.is. Keppni í tvímenningi hefst klukkan 10. Ljóst er að allt þarf að ganga upp hjá höfuðborgarliðinu ætli það sér að verja titilinn sem liðið hefur unnið síðastliðin tvö ár. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úrvalslið landsbyggðarinnar leiðir 11-1 fyrir lokaumferðina í KPMG-bikarnum í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Landsbyggðin vann fimm einvígi af sex í fjórmenningi í gær. „Þetta hefur fallið okkur í hag fram til þessa en munurinn á liðunum er ekki svona mikill eins og úrslitin gefa til kynna,“ sagði Páll Ketilsson, liðsstjóri Landsbyggðarúrvalsins, í samtali við Kylfing.is. Keppni í tvímenningi hefst klukkan 10. Ljóst er að allt þarf að ganga upp hjá höfuðborgarliðinu ætli það sér að verja titilinn sem liðið hefur unnið síðastliðin tvö ár.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira