Top Gear eyðilagði Mazda Furai Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 13:15 Ekki mikið eftir af fegurðinni Margt spennandi og skemmtilegt gerist í bílaþáttunum Top Gear, en stundum tekst þeim miður upp og það verður að segjast um meðhöndlun þeirra á þessum flotta hugmyndabíl Mazda Furai. Ekki tókst betur til við prófanir þeirra á þessum nú 5 ára hugmyndabíl Mazda við gerð einnar þáttaraðar þeirra árið 2008 að þeir gereyðilögðu hann. Við prófanirnar kviknaði í bílnum og brann til kaldra kola, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Svo vitnað sé beint í grein á bílavefnum Jalopnik; „Fyrirgefið okkar, en við höfum syndgað. Top Gear er ábyrgt fyrir því að eyðileggja þennan fagra bíl og við erum óskaplega sorgmæddir yfir gjörðum okkar. Reynið að hata okkur ekki of mikið fyrir vikið.“ Víst er að flestir áhorfendur Top Gear munu fyrirgefa þeim óhappið, en engu að síður hvarf á braut þessi bíll sem margir hafa mært fyrir fegurð. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent
Margt spennandi og skemmtilegt gerist í bílaþáttunum Top Gear, en stundum tekst þeim miður upp og það verður að segjast um meðhöndlun þeirra á þessum flotta hugmyndabíl Mazda Furai. Ekki tókst betur til við prófanir þeirra á þessum nú 5 ára hugmyndabíl Mazda við gerð einnar þáttaraðar þeirra árið 2008 að þeir gereyðilögðu hann. Við prófanirnar kviknaði í bílnum og brann til kaldra kola, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Svo vitnað sé beint í grein á bílavefnum Jalopnik; „Fyrirgefið okkar, en við höfum syndgað. Top Gear er ábyrgt fyrir því að eyðileggja þennan fagra bíl og við erum óskaplega sorgmæddir yfir gjörðum okkar. Reynið að hata okkur ekki of mikið fyrir vikið.“ Víst er að flestir áhorfendur Top Gear munu fyrirgefa þeim óhappið, en engu að síður hvarf á braut þessi bíll sem margir hafa mært fyrir fegurð.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent