Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2013 00:01 Sá hlutskarpasti að mati Autoblog, Volvo Coupe Bílavefurinn Autoblog hefur valið athygliverðustu bílana á bílasýningunni í Frankfürt sem stendur fram í næstu viku. Blaðamenn vefjarins fengu hver um sig 25 stig til að eyrnamerkja þeim bílum sem þeim fannst standa uppúr og enginn bíll gat fengið meira en 10 stig. Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig. Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig. BMW i8Opel MonzaMercedes Benz S-Class Coupe ConceptAudi Nanuk Quattro Concept Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent
Bílavefurinn Autoblog hefur valið athygliverðustu bílana á bílasýningunni í Frankfürt sem stendur fram í næstu viku. Blaðamenn vefjarins fengu hver um sig 25 stig til að eyrnamerkja þeim bílum sem þeim fannst standa uppúr og enginn bíll gat fengið meira en 10 stig. Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig. Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig. BMW i8Opel MonzaMercedes Benz S-Class Coupe ConceptAudi Nanuk Quattro Concept
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent