Árni Hjörvar spilar með John Fogerty Ómar Úlfur skrifar 17. september 2013 09:52 Árni Hjörvar er að gera það gott í rokkinu. Árni Hjörvar Árnason og félagar í hljómsveitinni Vaccines skelltu sér á svið ásamt Mumford and Sons og John Fogerty um helgina. Hljómsveitin Mumford and Sons, sem er ein stærsta hljómsveit heims um þessar mundir, er þessa dagana að túra um Bandaríkin og ber tónleikaferðalagið yfirskriftina Gentlemen Of The Road. Bretarnir geðþekku hafa fengið margar af sínum uppáhaldssveitum til að hita upp fyrir sig á tónleikaferðalaginu og undanfarið hafa The Vaccines og hljómsveitin Fun troðið upp áður en að Marcus Mumford og félagar stíga á svið. Á laugardagskvöldið voru tónleikar í Flórída og komu veikindi í veg fyrir að hljómsveitin Fun gæti spilað. Þá var hóað í John Fogerty, gömlu Creedence Clearwater Revival hetjuna. Strákarnir í Mumford And Sons og The Vaccines léku undir í helstu smellum Creedence. Myndband af fjörinu má sjá hér fyrir neðan. Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Útgáfutónleikar Reykjavík! Harmageddon Sannleikurinn: Menn með milljón á mánuði hækkuðu lægstu laun um þúsundkalla Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Fyrirmyndarmæður slá í gegn á internetinu Harmageddon Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon
Árni Hjörvar Árnason og félagar í hljómsveitinni Vaccines skelltu sér á svið ásamt Mumford and Sons og John Fogerty um helgina. Hljómsveitin Mumford and Sons, sem er ein stærsta hljómsveit heims um þessar mundir, er þessa dagana að túra um Bandaríkin og ber tónleikaferðalagið yfirskriftina Gentlemen Of The Road. Bretarnir geðþekku hafa fengið margar af sínum uppáhaldssveitum til að hita upp fyrir sig á tónleikaferðalaginu og undanfarið hafa The Vaccines og hljómsveitin Fun troðið upp áður en að Marcus Mumford og félagar stíga á svið. Á laugardagskvöldið voru tónleikar í Flórída og komu veikindi í veg fyrir að hljómsveitin Fun gæti spilað. Þá var hóað í John Fogerty, gömlu Creedence Clearwater Revival hetjuna. Strákarnir í Mumford And Sons og The Vaccines léku undir í helstu smellum Creedence. Myndband af fjörinu má sjá hér fyrir neðan.
Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Útgáfutónleikar Reykjavík! Harmageddon Sannleikurinn: Menn með milljón á mánuði hækkuðu lægstu laun um þúsundkalla Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Fyrirmyndarmæður slá í gegn á internetinu Harmageddon Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon